Gestabók

21.7.2020 kl. 6:50

Ofurklár.

Helga kemur stöðugt á óvart.

Marinó P Hafstein

5.12.2013 kl. 7:24

Falleg kort hjá þér.

Helga hvað kostar jólakort nr. 26

Hulda Sigurðardóttir

Hef enga

16.11.2012 kl. 11:23

Blessuð og sæl, var að skoða jólakortin þín og undirbúa pöntun, en það eru svo mörg sem ekki opnast, kíki betur á þetta við tækifæri.
kv.

Gunna Jóh.

16.11.2011 kl. 2:05

Sæl Helga

.Kortin þín eru svo falleg.
Kveðja
Jenný

Jenný Ásgeirsdóttir

xx

12.11.2011 kl. 23:10

Loksins

Er loksins búin að senda þér póst með pöntun.... Flott kort hjá þér, vinkona...
Besos...

Regína

3.11.2011 kl. 17:15

Blessuð og sæl!

Tími til kominn að einhver skrifi hér, það er greinilega eitthvað ólag á tölvunni hjá mér, það opnast ekki allar myndirnar af kortunum, ég kíki á þetta í vinnunni á morgun, ætlaði að fá kort sem ég hef ekki keypt áður, svo ég sendi ekki alltaf eins kort til vina og vandamanna.
Verð í sambandi við þig aftur við tækifæri, hafðu það gott og svo ætla ég auðvitað líka að segja, flott síða sem er gaman að skoða

Gunna Jóh.

5.7.2011 kl. 8:25

sæl Helga

fínar myndirnar af bleika hverfinu
og takk fyrir síðast!

Ragnheiður

28.5.2011 kl. 10:00

Flott síða..

hjá þér..

INGIBJORG GUNNLAUGSDOTTIR

http://www.agny.blog.is

16.3.2011 kl. 12:55

Fermingakort..

Góðan daginn Helga .
Mig langar að vita hvað fermingakortin kosta hjá þér t,d no 6 reyndar sá ég bara no 6 og svo tvö síðustu ?? En þau kort sem ég sá eru mjög falleg

Hanna Sigga

www.simnet.is/gistihs/

29.11.2010 kl. 22:43

Halló Laugarsystur !!

Sælar allar ! Helga var að útbúa fyrir mig jólakort og hún ætlar að setja fyrir mig mynd af fjölskyldunni minni til ykkar,ég er ekki búin að gleyma ykkur,,gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár,guð og gæfa geymi ykkur alla tíð,,kveðja Sigrún Halla Akranesi

Sigrún Halla Karlsdóttir

17.11.2010 kl. 8:38

jólakort

Hæ, á eftir að velja jólakort hjá þér Helga. Sendi póst fljótlega.

Ragnheiður

25.10.2010 kl. 19:35

Kort

Fínt kort, vakti lukku. Takk fyrir.

JB

17.10.2010 kl. 19:12

Blessuð og sæl!

Núna tókst mér að komast á síðuna þína bakdyramegin en þá sé ég bara sum kortin, koma ekki myndir í suma gluggana, ég skoða þetta betur í vinnunni á morgun og þú færð pöntun frá mér fljótlega.

Gunna Jóh.

30.8.2010 kl. 9:51

Noregsferð

Hefur verið góð ferð hjá ykkur, og mikið að gerast.
Ég er búin að skoða þessar fínu myndir úr ferðinni.

Ragnheiður

23.8.2010 kl. 11:39

Frábær ferð

Þetta hefur greinilega verið fínt frí hjá ykkur í sumar, frábærar myndir sem geyma góðar minningar.

Gunna Jóh.

14.8.2010 kl. 23:57

Norge

Fínar myndir Helga mín, gott að sjá hvað þú hefur notið dvalarinnar.

JB

10.8.2010 kl. 12:34

Hei Helga.
A quick look! I will see more later on! It looks great!

Stor klem fra Torill.

Torill Røyseth.

18.6.2010 kl. 19:47

Bara eins og hjá fleirum.

Hvað er þetta gestabókin að rykfalla eins og á fleiri síðum.

Ætlaði bara að láta vita af mér, var að skoða nýju myndirnar af útskriftinni, flott veisla. Gaman að fá að fylgjast svona með

Gunna Jóh.

26.4.2010 kl. 9:30

Flott útskrift.

Var að kíkja á myndirnar Helga mín gaman að þessu og enn og aftur hamingjuóskir til ykkar allra.

Gunna Jóh

30.3.2010 kl. 23:38

myndir

Flottar myndir frá Noregi en þær væru líka fínar ef það væri engin snjór

Eydís

16.3.2010 kl. 22:27

Flottar myndir!

Var að skoða þessar fínu myndir þínar Helga frá Noregi!
kveðja
Ragnheiður

Ragnheiður

15.2.2010 kl. 16:58

Frábær síða

sæl Helga,
Mikið og flott úrval af kortum við öll tækifæri.
Eftir að hafa verið t.d. í góðu boði er gaman að senda kort og þakka fyrir sig.
Kv/Guðrún

Guðrún

9.2.2010 kl. 16:11

sæl! takk fyrir komuna á síðuna mína og verði þér að góðu
Er alveg orðin ótrúlega löt að blogga en er alltaf samt með það svona á bakvið hehe. Kær kveðja

gunna "tagged" :)

2.2.2010 kl. 20:52

Kærar þakkir.

Kærar þakkir til allra sem gefa sér tíma til að kvitta í gestabókina mína.

Helga

www.123.is/dolphin

2.2.2010 kl. 10:54

Hæ Helga
aðeins að skoða síðuna þína og fallegu kortin.

Ragnheiður

15.1.2010 kl. 12:27

Hæ hæ ég sé að vinkonur okkar eru búnar að dusta rykið af gestabókinni þinni.
Hafðu það alltaf sem best og gott að vita hvert maður á að leita þegar þörf er fyrir góð kort.
kv.

Gunna Jóh.

15.1.2010 kl. 8:19

Flott

Síðan þín komin í nýjan og fínan búninginn og mikið úrval af kortum eins og alltaf.

Ragnheiður

14.1.2010 kl. 22:38

Glæsilegt

Já, Helga mín, það eru ekki alltaf jólin eins og þar stendur og þessi ágæta síða þín því komin úr jólafötunum og í annan ljómandi fínan búning. Flott kort hjá þér og úrvalið mikið.

Lilja

1.12.2009 kl. 8:41

Hæ Helga
Jólalúkkið er glæsilegt hjá þér eins og alltaf.
kveðja Ragnheiður

Ragnheiður

26.11.2009 kl. 13:45

Flott síða

Mjög flott hjá þér, gaman að geta fengið svona persónuleg kort, bara að muna eftir þér við þau tækifæri.
Kveðja

Ingibjörg

27.10.2009 kl. 10:39

Kort og meiri kort :)

Sæl frænka. Já, það eru ekki margir sem gefa sér tíma til að pára hér nokkur orð, því miður.
En varðandi kortin, þá er bara best að hafa þetta eins og þú sagðir, senda mér bara mail með númeri og fjölda.
Kveðja til Alla.

Helga

26.10.2009 kl. 22:13

Hæ frænka sæl, ég ætla að fá hjá þér slatta af kortum er ekki klár á hvernig ég panta er það ekki best á mailinu bara senda númerin og fjöldann, mér finnst fólkið latt að skrifa í gestabókina kv Guðný

Guðný

27.9.2009 kl. 0:03

Kíkk

Hæ Helga mín! Langt síðan síðast, var að kíkja á kortin þín þarf að fara að huga að jólakortunum og fleiri gerðum af kortum verð í sambandi kv. Guðný

Guðný

28.7.2009 kl. 10:11

Svo sannarlega.

Ekki spurning Gunna, þú skellir þér með á næsta ári.
Alltaf tekið á móti manni með pompi og prakt og Snæfellsnesið svíkur engan.

Helga Sigurðar.

28.7.2009 kl. 8:31

takk fyrir þetta.

Flottar myndir úr Ólafsvíkinni, takk fyrir að lofa okkur hinum að sjá þetta Helga mín, hefði alveg verið til í að vera með ykkur þarna, kannski skelli ég mér bara líka á næsta ári, ef ég má og get. Ha ha.

Gunna Jóh.

27.7.2009 kl. 23:02

flottar myndir

Góðar myndir úr Ólafsvíkinni

Ragnheiður

23.7.2009 kl. 13:04

fallegt á Spáni

alltaf góðar myndir hjá þér Helga, svo hafa höfrungarnir verið í fínu formi.

Ragnheiður

21.7.2009 kl. 20:32

datt út

Blessuð, ég skrifaði áðan í gestabókina, en ekki veit ég hvað varð af því, alla vega sést ekkert núna.
Það var nú bara þetta venjulega sem allir vita að þú ert frábær myndasmiður og svo er greinilega mjög fallegt á þessum slóðum sem þú varst á.
kv

Gunna Jóh.

1.7.2009 kl. 13:24

góðar myndir

Góður myndasmiður þarna á ferð, flott hjá ykkur að skreppa í Borgarnes.

Ragnheiður

29.6.2009 kl. 20:29

Flottar myndir

Blessuð!

Flottar myndir og svakalega hefur verið gaman hjá ykkur í góða veðrinu.
Fallegt landslag og fallegar mæðgur, sniðugt að fara í svona ferð.
Hafið það sem best

Gunna Jóh.

28.2.2009 kl. 2:43

Ár og dagur

Góðan dag Helga!
Fljótur að líða tíminn, ár og dagur síðan ég skrifaði í þessa gestabók. Fór að skoða mína eigin og mundi þá eftir síðunni þinni og pennalötum gestum.
Góðar stundir og kveðjur frá Inga Heiðmari

IHJ

http://ihjstikill.blogcentral.is/

20.2.2009 kl. 10:03

varð að kíkja smávegis

Blessuð!
Var bara aðeins að kíkja á þetta hjá þér, leist vel á það sem ég sá, þegar mig vantar kort þá verð ég í bandi.
Gangi þér vel og vonandi reynist nýi prentarinn vel.

Gunna Jóh.

19.2.2009 kl. 16:17

Eftirlíking

Takk fyrir innlitið á síðuna mína en að ég sé að herma eftir þínum kortum er algjör della, ég hef ekki vitað um þína síðu fyrr en þú skrifaðir inn á mína síðu í dag. Myndirnar sem ég nota hef ég sótt á netið á tinypic.com
Kveðja Ragga

Ragnheiður

raggak.blogcentral.is

19.2.2009 kl. 13:46

Flott kort Helga mín

Kolla

19.2.2009 kl. 13:07

Kort

var að skoða handverkið þitt, mörg falleg kort.
kveðja
Ragnheiður

Ragnheiður

7.12.2008 kl. 16:29

Takk fyrir kvittið

Þetta er linkur inná Neo Counter

http://www.neoworx.net/blue/index.php?tool_id=67157

Helga Stolzenwald

123.is/gun3

7.12.2008 kl. 2:49

Hæ!

Frábær síða hjá þér og flott kortin þín og myndirnar Og þú ert bara orðin mikið klár í photoshopinu .Gangi þér vel, kær kveðja Granny

Helga Stolzenwald

http://grannyart.blogspot.com/

29.10.2008 kl. 9:57

jólakort

Sæl
var að kíkja á kortin þín, ég ætla að velja og kaupa af þér jólakort.
Gangi þér vel í kortagerðinni.
kveðja
RV

Ragnheiður

5.10.2008 kl. 12:35

Sæl Helga mín!
Fékk dóttur mína til að hjálpa mér með tölvuna svo ég gæti skoðað hjá þér síðuna. Mikið eru kortin þín falleg. Þú ert sannur listamaður! Til hamingju með þetta. Við heyrumst mjög fljótlega...ég hringi í þig á eftir:)
Kveðja
Helena Weihe

Helena Weihe

30.9.2008 kl. 22:58

myndaskoðun

Hæ Helga, var að kíkja á myndirnar úr starfsmannaferðinni, þið hafið komið víða og skemmt ykkur vel.

Ragnheiður

28.8.2008 kl. 12:08

Flottar myndir

Hæ Helga mín var að skoða myndirnar úr Noregsferðinni það hefur ekki verið leiðinlegt þar. Heyri í þér fljótlega.

Eydís

18.8.2008 kl. 10:35

Góðar myndir!

Sæl Helga
var að skoða fínu myndirnar þínar
kveðja

Ragnheiður

12.8.2008 kl. 20:12

Frábærar myndir!

Hæ Helga.
Alveg frábærar myndirnar þínar frá Gay Pride! Og síðan þín er bara mjög flott.

Það voru miklu fleiri á Gay Pride en löggan segir. Lögreglustjórinn er ekki gay friendly svo hann reynir að draga úr þessu :)

Magga

10.8.2008 kl. 9:50

Flottar myndir

Blessuð og takk fyrir að leyfa okkur landsbyggðartúttunum að sjá þessar flottu myndir, þetta hefur verið algjör skrautsýning.
Ég er nu sammála honum Heimi Má um það að löggan kunni ekki að telja, það hafa verið fleirið þarna en á Dalvík
Njóttu lífsins.

Gunna Jóh.

14.6.2008 kl. 20:03

Skemmtileg síða

Gaman að sjá síðuna þína Helga og hvað þú ert að gera í kortagerð, það er svo gaman að þessu. Hef verið að gera smá af tví/þrívíddarkortum og svo er það handavinnan mín sem alltaf er til sölu, Gangi þér vel með kortin mín kæra. Kv Ingunn

Ingunn Mjöll Sigurðardóttir

http://ims-handverk.blogcentral.is/

5.6.2008 kl. 20:32

Varð auðvitað að kíkja

Bara láta þig vita að ég var að skoða síðuna, flott hjá þér að ver búin að koma henni aftur í eðlilegt horf. Alltaf þrautseig.

Gangi þér vel.

Gunna Jóh.

4.6.2008 kl. 18:39

Loksins

Mikið er nú ljúft að sjá að síðan að síðan er öll að koma til eftir "niðurrifið". Þolinmæði þrautir vinnur allar - eða a.m.k. flestar:)

Búin að nota kortin sem ég keypti hjá þér um daginn. Þau vöktu mikla lukku.

Lilja

21.4.2008 kl. 19:49

Góð hugmynd

Tek undir orð Lindu - þetta er auðvitað bara snilld hjá þér Helga mín. Um að gera að koma hugmyndum sínum í framkvæmd og alltaf gaman að svona heimagerðu "dútli". Gangi þér vel og skilaðu kveðju til Skippersins!

Lilja (mamma Stýra litla)

21.4.2008 kl. 8:25

Já já auðvitað kíkkaði ég, mjög sniðug hugmynd, vonandi gengur þetta vel. Mjög flott.
kv.

Gunna Jóh.

20.4.2008 kl. 17:33

Töff afmælisgjöf

Hæ Helga, þú ert náttúrulega bara snilli í þessu photoshopi og getur nánast gert hvað sem er en þetta er brilljant hjá þér. Gangi þér vel og vonandi pantar einhver hjá þér. Bæ í bili

Linda á loftinu

www.123.is/lindastolz

10.4.2008 kl. 21:01

Flott síðan þín

Þú ert svo dugleg að blogga það er annað en ég undanfarið en það er að breytast núna. Og dugnaðurinn í kortunum hjá þér ekkert smá flott. Til hamingju með þetta allt saman. Kveðja Linda á loftinu ( áður á móti )

Linda á loftinu

www.123.is/lindastolz; sprelli.barnaland.is

6.4.2008 kl. 19:43

Fín síða hjá þér

Skemmtileg kortin þín og síðan!
Stend við það sem ég lofa

Kveðja
Sirrý

Sirrý

7.3.2008 kl. 22:37

Flott Kort

Takk fyrir að kíkja inn á mína síðu, Flott kort sem þú ert að gera. Gangi þér vel.

Kær kveðja

Emelía

www.handverkshus.com

3.3.2008 kl. 22:35

Töff

Þetta er flott hjá þér Helga mín, þú ert svo dugleg að hanna og auðvitað dugleg í öllu sem þú gerir. Haltu því bara áfram. Kveðja Linda á móti

Linda á móti

www.123.is/lindastolz

27.2.2008 kl. 6:47

Ljóðin vara lengst

Sæl Helga. Gaman var að koma til ykkar á Laugasíðuna. Þar fann ég Laugamannasönginn sem skreytti mína síðu með en mamma minnstist oft á en hún var á Laugum löngu á undan ykkur, Góðar stundir og kveðja frá Inga Heiðmari

Ingi Heiðmar Jónsson

http://ihjstikill.blogcentral.is/blog/?action=change&id=3390292

6.2.2008 kl. 18:49

Kvitt, kvitt :)

Kveðja Dagný

Dagný

26.1.2008 kl. 21:16

Varð bara að koma við í gestabókinni líka úr því ég var að skoða þetta hjá þér, verð að sýna gott fordæmi og kvitta, vonandi verða margir til þess.
Flott síða og flott kort.

Ég man síðuna ef mig vantar kort.
kv.

Gunna Jóh.

26.1.2008 kl. 14:43

Töff útlit

Hæ Helga mín, þetta er ekkert smá flott síða hjá þér, þetta kostar það að nú verð ég að fara að gera eitthvað sniðugt við mína síðu líka annars verð ég bara öfundsjúk ha ha ha. En gangi þér allt í haginn snilli billi og þú getur allt mundu það, það er ekkert sem vefst fyrir þér þegar tölvur eru annars vegar. Kveðja Linda á móti

Linda Stolz

www.123.is/lindastolz

25.1.2008 kl. 21:56

Breytt útlit

Sæl Helga
Þetta er góð útlitsbreyting á síðunni þinni, ég skoða kortin betur hjá þér síðar.
kveðja

Ragnheiður

28.12.2007 kl. 23:17

Sko þig Helga

Kortin þín eru eins og þú.
Þú ert frábær kona Helga

Magnús

27.11.2007 kl. 9:14


var að skoða síðuna þína, flott jólakort. Já jólin eru víst að koma, finnst þau vera nýbúin.
kveðja
Ragnheiður

Ragnheiður

2.11.2007 kl. 21:38

KVEÐJA

Bara að kíkja á síðuna þína. Bið að heilsa. kv Tumma

Tumma

11.10.2007 kl. 19:54

Já þetta er fínt

Ég ætlaði bar að ítreka það Helga mín að ég hef samband aftur þegar ég kem heim frá útlandinu.
Mér finnst þetta mjög fín og falleg kort og er alveg ákveðin að kaupa af þér, hef samband í nóvember.
kv.

Gunna Jóh.

9.10.2007 kl. 22:27

Flott hjá þér

Það er ekki spurning hvar jólakortin verða keypt í ár.
Þetta er frábært hjá þér.
Guðrún:)

9.10.2007 kl. 19:01

GLÆSILEGT

Hvur skrambinn, G sem átti að vera í fyrirsögninni áðan breyttist bara allt í einu í J, sussum svei - og hér get ég ekki tekið aftur og leiðrétt skrifuð orð.. Sorrý!

Lilja

9.10.2007 kl. 18:57

Jlæsilegt hjá þér

Þetta eru rosalega flott kort hjá þér Helga. Ég hef mörg undanfarin ár gert jólakortin sjálf "í höndunum", en nú er spurning um að sleppa því í ár og versla í Tunguselinu. Verst hvað ég er haldin miklum valkvíða - get aldrei ákveðið hvort ég vil hitt eða þetta, ha ha..

Lilja

9.10.2007 kl. 8:56

var að skoða kortin þín sem eru flott. Þið Linda hafið verið duglegar um helgina í kortagerð.

Ragnheiður

8.10.2007 kl. 23:13

Hvað bara komin með 29 kort ég er bara komin með 12 kort inná mína síðu, verð að fara að herða mig, en rosalega flott hjá þér.

Linda á móti

www.123.is/lindastolz

8.10.2007 kl. 20:34

Kíkt og kvittað

Sæl Helga mín. Ég er alltaf af og til að kíkja á jólakortasíðuna en sé bara ekki neitt þar ;)

Hvernig gengur?

Lilja

6.10.2007 kl. 10:20

Skoða, skoða..

Jæja Helga mín. Nú er ég búin að vafra hér út og suður um þessa fínu síðu og nú bíð ég spennt eftir að fá að sjá afrakstur helgarinnar. Gangi ykkur stöllunum vel í jólakortagerðinni.

Lilja HÞL-ingur

18.9.2007 kl. 21:44

Blessuð

Datt í hug að líta á síðuna þína, var á okkar síðu áðan, þetta er flott hjá þér og ég er ekki hissa þó litli gæinn ætl alltaf að eiga kortið, þetta er frábært.

kv.

Gunna Jóh.

9.9.2007 kl. 14:38

Kíkti inn

Hæ Helga mín , ég er bara að kvitta fyrir mig, flott hjá þér það sem þú ert að gera.

Linda á móti

3.9.2007 kl. 9:46

Hæ Helga og takk fyrir síðst.
Datt hér inná síðuna þína.
Vona að þú hafir skemmt þér vel á föstudagskvöldið og getað hvílt þig um helgina.
kveðja
RV

Ragnheiður

10.8.2007 kl. 18:56

skemmtileg kortin þín Helga :) gangi þér vel um helgina

Gunna á Tagged

http://www.123.is/velkomin

20.6.2007 kl. 18:46

Flott síða

Hæ Helga,flott síða hjá þér og kortin skemmtileg.

Ragna

4.6.2007 kl. 21:54

Bara ein mynd af þér?

Helga mín. Þú hefur greinilega ekki þorað að sleppa neinum öðrum í myndavélina þína ;)

Lilja

4.6.2007 kl. 10:51

Fínar myndir

var að skoða myndir hjá þér.
kveðja
Ragnheiður

Ragnheiður

29.4.2007 kl. 20:36

Flott síða

hjá þér Helga mín og takk fyrir síðast. Kvöldið var ljúft.

Lilja Laxdal

22.4.2007 kl. 15:26

Takk fyrir síðast

Það var yndislegt að sjá ykkur skólasysturnar í gær.
Ég kem til með að fylgjast með þér hér á síðunni.
Silla

Sigurlaug Jóhannesdóttir

21.4.2007 kl. 22:56

Hola muy buen tu pagina. Disculpa por no estar en tu fiesta, sera en la proxima.

Giovanni

19.4.2007 kl. 15:49

snyrtilegt og flott

getur þú búið til dettukort ?????

í allskonar litbrygðum

Kristjana Albertsdóttir

er í vinnslu

9.3.2007 kl. 21:59

Flott

Hæ Skvís ..gaman að skoða síðuna þína og kortin eru æði !

Kv Dagný

3.3.2007 kl. 0:23

Flott

Sæl. Gaman að skoða síðuna þína. Bið að heilsa. Kv Tumma

Margrét Kristinsdóttir

25.1.2007 kl. 16:16

Til hamingju!

Hæ Helga! fín heimasíða hjá þér og góðar myndir.
kveðja
Ragnheiður

Ragnheiður

24.1.2007 kl. 9:09

Til hamingju...

...með nýju síðuna. Hún er mjög aðgengileg og flott.
Stórt knús frá mér.

Steinþóra

24.1.2007 kl. 0:50

flott!!

Hæ Helga og til hamingju með nýju síðuna. Rosa flott og miklu aðgengilegra hjá þér núna. Gangi þér vel! Knús knús

Magga

18.1.2007 kl. 11:20

Flott hjá þér

Þetta er nú aldeilis að verða fínt hjá þér Helga mín en mátt setja inn fleiri vefsíður inná hitt og þetta en annars bara alveg frábært og gangi þér vel.
Kveðja Linda á móti

Berglind Stolzenwald Jónsdóttir

www.123.is/lindastolz

13.1.2007 kl. 15:37

Af hverju hverfa ekki kvikindin?

Magnús nöldrari

13.1.2007 kl. 7:09

Höfrungar hmmm

Helga mín, þetta er flott síða hjá en hákarlarnir mega alveg missa sín.

Magnús Ólafsson

12.1.2007 kl. 16:00

Heimurinn bIdur :)

Ædislega fìnt hjå thèr krùttì pùtt, nù er barasta eftir ad fylla meira å sìduna og svo skella sèr å heimsmarkadin!! ;)
LUV

Erla

12.1.2007 kl. 15:29

Flott síða

Til hamingju með nýju síðuna - aldeilis flott !!

Einar

12.1.2007 kl. 13:16

flott er það gæskan,

Kolfinna

11.1.2007 kl. 21:36

Flott skal það vera !!

Jæja Helga mín, til hamingju með nýju síðuna þín, þetta er nú aldeilis flott hjá þér og miklu fallegri síða en hin sem þú varst með. Gangi þér bara rosalega vel með framhaldið við að setja inn meira á síðuna.
Kveðja þessi klikkaða á móti

Linda á móti

www.123.is/lindastolz